
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Skrifstofumaður - Terra Norðurland - sumarvinna
Við leitum að þjónustulunduðum og skipulögðum einstaklingi til að ganga til liðs við teymi okkar sem sumarstarfsmaður á skrifstofu. Starfið felst aðallega í símsvörun og skráningum, auk almennra skrifstofustarfa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini
- Símsvörun
- Skráning gagna
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Metnaður og hvati til þess að standa sig vel í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Terra Norðurland - Hlíðarfjallsvegur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði
Vörður tryggingar

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf