
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Sumarstörf í vöruhúsi og vélaþrifum
TDK Foil óskar eftir að ráða metnaðarfulla einstaklinga í sumarstörf við vélaþrif og störf í vöruhúsi fyrirtækisins. Við bjóðum upp á fjölbreytt og spennandi verkefni sem henta vel þeim sem vilja öðlast nýja reynslu og þróa hæfileika sína.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vöruhús
Móttaka framleiðsluvara.
Pökkun fullunna álþynna.
Önnur almenn lagerstörf.
Vélaþrif
Þrif á framleiðsluvélum í verksmiðju.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Enskukunnátta.
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Jákvæðni og virðing fyrir öðrum.
Hreint sakarvottorð.
Lyftarapróf kostur.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður
Öflugt starfsmannafélag.
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Krossanes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Starfsmaður á Ásmundarstöðum
Holta

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Smiður óskast til starfa á fasteignasviði Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Verkamenn
Gleipnir verktakar ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.