
Grjótgás ehf
Grjótgás ef verktakafyrirtæki. Helstu verkefni eru jarðvinna og lóðafrágangur

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa við lóðafrágang.
hjá Grjótgás eru mörg verkefni framundan í allra handa lóðafrágangi.
Helstu verkefni og ábyrgð
dagleg störf við hvers kyns lóðafrágang, allt frá jarðvinnu og fram í tréverk og hellulagnir
Menntunar- og hæfniskröfur
ökuréttindi eru skilyrði.
vinnuvélaréttindi eru kostur
aukin ökuréttindi eru kostur
iðnmenntun eða reynsla af samskonar störfum eru kostur
Auglýsing birt14. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Selfoss
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kantsteypa Norðurlands Sumarvinna
Kantsteypa Norðurlands ehf.

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf