
Múrbúðin ehf.
Múrbúðin var stofnuð árið 2002 og hefur frá upphafi boðið uppá múrvörur og aðrar byggingarvörur á hagstæðu verði.
Stefna Múrbúðarinnar er að bjóða gæða vörur á góðu verði fyrir alla, alltaf. Sá árangur hefur náðst með hagkvæmum innkaupum, lítilli yfirbygginu, lágri álagningu og góðu starfsfólki.
Viðskiptavinir geta alltaf gengið að gæðum, góðu verði og góðri þjónustu sem vísu hjá Múrbúðinni.
Útsölustaðir Múrbúðarinnar eru að Kletthálsi 7 í Reykjavík, Selhellu 6 í Hafnarfirði og Fuglavík 18 Reykjanesbæ.
Múrbúðin býður upp á mikið úrval af byggingavörum t.d. múrefni, gólfefni, hreinlætistæki, málningu, verkfæri og aðrar byggingavörur. Múrbúðin er með rótgróin viðskiptasambönd við þekkta Evrópska framleiðendur á borð við Weber, Bostik, Murexin, BASF og Ceravid svo einhverjir séu nefndir.
Múrbúðin - Gott verð fyrir alla - Alltaf!

Sumarstarf hjá Múrbúðinni Reykjanesbæ
Múrbúðin leitar að hressum og kraftmikilum einstakling í sumar.
Um er að ræða sumarstarf, með möguleika á hlutastarfi næsta vetur. Starfið hentar námsmönnum vel. Mikil vinna í sumar.
Við leitum að aðila sem er drífandi, lipur í samskiptum og hefur jákvætt viðhorfi.
Það sakar svo ekki ef viðkomandi er líka sjálfstæður í störfum, stundvís og hefur auga fyrir smáatriðum. Almenn hreysti, og reglusemi eru áskilin.
Viðskiptavinir Múrbúðarinnar eru fagfólk og framkvæmdaglaðir einstaklingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfylling
- Móttaka á vörum
- Önnur verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslensku kunnátta
- Þekking á byggingarvörum / múrvörum er kostur
- Reynsla af verslunarstörfum / sölustörfum er kostur
- Lyftarapróf er kostur
Fríðindi í starfi
Starfsmannakjör á vörum sem Múrbúðin selur.
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fuglavík 18, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á bílasölu Hertz Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Afgreiðsla
Litla fiskbúðin

Sölumaður/kona
Everest

Sbarro Suðurfelli - Starfsfólk óskast
sbarro

Verslunarstjóri Flügger Reykjanesbæ
Flügger Litir

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Liðsauki í vöruhús - sumarstarf
Ískraft

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn