
Flügger Litir
Flügger er rótgróið fyrirtæki en í Danmörku liggja rætur þess allt aftur til ársins 1890. Á Íslandi heldur fyrirtækið úti 6 verslunum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.
Fyrirtækið byggir afkomu sína á sölu málningar og tengdra vara til fagmanna og einkaaðila.
Hjá Flügger litum starfa málarar og málarameistarar með mikla reynslu sem kappkosta að veita viðskiptavinum ráðgjöf sem byggist á reynslu og þekkingu, en það ásamt miklum vörugæðum er það sem Flügger er hvað þekktast fyrir.

Verslunarstjóri Flügger Reykjanesbæ
Flügger litir óskar eftir að ráða verslunarstjóra fyrir verslun sína í Reykjanesbæ. Við leitum að jákvæðum, ábyrgðafullum og kraftmiklum verslunarstjóra í fullt starf sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. Flügger er framsækið fyrirtæki sem selur allt til málningarverksins. Fyrirtækið er á fullu að nútímavæða sig og leitum við að aðila sem hefur áhuga og metnað til að taka þátt í þess háttar framtíðar verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Dagleg stjórnun, birgðahald og umhirða verslunar
- Framstilling á vörum og vörumeðhöndlun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Iðnmenntun er kostur
- Reynsla af verslunarstörfum/verslunarstjórnun er kostur
- Áhugi eða reynsla af sölustörfum
- Frumkvæði og drifkraftur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
- Tölvukunnátta nauðsynleg
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 90, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
BirgðahaldFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf hjá Múrbúðinni Reykjanesbæ
Múrbúðin ehf.

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Verkstjóri í sérvinnslu - Timburverslun Byko Breidd
Byko

Foreign Exchange Sales Consultants - Keflavik Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Við leitum að góðum liðsfélaga í verkstæðismóttöku
Hekla

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Sölufulltrúi í verslun Tengis á Selfossi
Tengi

Sölu/afgreiðslustarf
AK Pure Skin ehf

Okkur vantar hressa sölumenn
X18