
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Bílstjóri á dreifingarmiðstöð - afleysing
Dreifingarmiðstöð ÁTVR óskar eftir að ráða bílstjóra með meirapróf í tímabundna afleysingu
Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu í Vínbúðir. Við leitum að jákvæðum og öflugum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni
- Almenn lagerstörf
- Móttaka og tiltekt vöru
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
- Stundvísi, heiðarleiki og dugnaður
- Reynsla af sambærilegu starf er kostur
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur18. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfStundvísiVöruflutningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Starfsmaður í varahlutaafgreiðslu
BL ehf.

Lagerstjóri ELKO Granda
ELKO

Bílaþvottur/Carwash-Kef Airport
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE