
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Taktu þátt í uppbyggingu á starfsemi dagdeildar bráðalyflækninga með öflugu teymi lækna og hjúkrunarfræðinga. Deildin er partur af bráðaþjónustu og er mikil uppbygging fyrirhuguð. Um er að ræða spennandi nýjung í starfsemi spítalans með jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki. Deildin er opin frá kl. 8-20 alla daga vikunnar.
Við sækjumst eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila. Starfshlutfall er 80-100% og er upphaf starfs samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Góð samstarfshæfni og færni í mannlegum samskiptum
Góð íslenskukunnátta
Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi
Helstu verkefni og ábyrgð
Mat á hjúkrunarþörfum, gerð áætlunar og meðferð skjólstæðinga deildarinnar
Þróun verkferla á nýrri einingu í samstarfi við starfsfólk deildarinnar
Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala
Fylgjast með nýjungum í hjúkrun
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Stuðla að góðum starfsanda
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku, svefnmiðstöð í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Sjúkrahóteli
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í myndgreiningu
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Landspítali

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í Lautina á Akureyri - athvarf fyrir fólk með geðraskanir
Akureyri

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Skólahjúkrunarfræðingur
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Teymisstjóri
Sinnum heimaþjónusta