
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Göngudeild innkirtlasjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í innkirtlateymi með áherslu á hjúkrun einstaklinga með sykursýki. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi.
Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5. Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsfólks með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Áhersla er á tækninýjungar og fjarþjónustu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.
Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar
Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
Íslenskukunnátta er áskilin
Reynsla af sárameðferð er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérhæfð hjúkrun einstaklinga með sykursýki
Eftirlit, fræðsla og stuðningur við skjólstæðinga
Virk þátttaka í teymisvinnu
Ráðgjöf til heilbrigðisstarfsmanna
Innkirtlarannsóknir
Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur4. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (48)

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf í deildaþjónustu
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í glasaþvotti á sýkla- og veirufræðideild
Landspítali

Sótthreinsitæknir/ sérhæfður starfsmaður
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í móttöku svæfingardeildar Hringbrautar
Landspítali

Sjúkraliðar í blóðtökuþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á Vökudeild - nýbura- og ungbarnagjörgæslu, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður á skilunardeild
Landspítali

Sjúkraliði á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Lyfja Lágmúla - Hjúkrunarfræðingur í hjúkrunarþjónustu
Lyfja

Hjúkrunarfræðingur
VÍS

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur
Læknastöðin Orkuhúsinu

Viðskiptastjóri – Market Access
Vistor

Viðskiptastjóri
Vistor

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Forvarnaráðgjafi
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þroskaþjálfar óskast til starfa í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses.