Landspítali
Landspítali
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild

Við viljum ráða til starfa öfluga liðsmenn á öryggis- og réttargeðdeild Landspítala. Við leitum að starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á að styðja fólk með alvarlegan geðrænan vanda.

Öryggisgeðdeildin er átta rúma og sinnir sérhæfðri meðferð og endurhæfingu sjúklinga með alvarlegar geðraskanir. Réttargeðdeildin er 8 rúma deild sem veitir sérhæfða meðferð og umönnun einstaklinga sem hafa verið dæmdir ósakhæfir samkvæmt 15.gr hegningarlaga.

Meðferðarnálgun deildanna er fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers og eins sjúklings. Meginmarkmið meðferðarinnar er að sjúklingar fái þá meðferð og endurhæfingu sem er nauðsynleg til þess að þeir geti komist aftur út í samfélagið.

Vinnuvika starfsfólks er 36 stundir sem geta orðið færri eftir samsetningu vakta hjá vaktavinnufólki. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi, unnið er í vaktavinnu og eru störfin laus frá 1. október 2025 eða eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Góð samstarfshæfni og mjög mikil færni í samskiptum
Menntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er kostur
Reynsla af vinnu á geðdeild er kostur
Áhugi á starfi með fólki með alvarlega geðræna sjúkdóma er skilyrði
Jákvætt hugarfar, frumkvæði og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
Góð almenn tölvukunnátta
Góð íslenskukunnátta bæði í mæltu og rituðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymiverkefnum
Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga
Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum
Þátttaka í þverfaglegu samstarfi
Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar
Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar
Stuðlar að góðum starfsanda
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kleppsgarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (44)
Landspítali
Sérhæfður aðstoðarmaður á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður í náttúruvísindum á Sýkla- og veirufræðideild
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali
Landspítali
Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali
Landspítali
Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali