
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum barna við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall og upphafsdagur starfs er skv. samkomulagi.
Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum
Undirsérgrein í krabbameinslækningum barna
Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi
Reynsla af kennslu og vísindastörfum
Hreint sakavottorð
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni
Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi
Virk þátttaka í þverfaglegu teymi
Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora
Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (42)

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í Fossvogi
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Landspítala
Landspítali

Starfsfólk óskast í sjúkrahúsapótek Lyfjaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Mannauðsstjóri
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Starf í vöruhúsi Landspítala
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (4)

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali