
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Við óskum eftir metnaðarfullum sjúkraliða í fjölbreytt og lifandi dagvinnustarf á göngudeild augnsjúkdóma. Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma á Íslandi og samanstendur af göngudeild, dagdeild og sérhæfðum skurðstofum.
Hvað býðst þér?
Fjölbreytt starf þar sem þú:
- Tekur á móti skjólstæðingum sem koma í lyfjagjafir
- Aðstoðar lækna við lyfjagjafir í augu
- Færð einstaklingsmiðaða starfsþjálfun og skipulagða fræðslu
- Starfar í sérhæfðu umhverfi, í þverfaglegu samstarfi þar sem ríkir góður starfsandi
Vinnuskilyrði:
- Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall (60-100%)
- 36 stundu vinnuvika í fullri dagvinnu
- Betri jafnvægi milli vinnu og einkalífs
Ef þú hefur áhuga þá hvetjum við þig til að hafa samband við Sigrúnu deildarstjóra og fá nánari kynningu á starfinu og skoða deildina, við tökum vel á móti þér.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða
Góð samskiptafærni, jákvæðni og sveigjanleiki
Stundvísi
Hæfni til að vinna í teymi
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka skjólstæðinga sem koma í lyfjagjafir
Aðstoð við lyfjagjafir
Önnur verkefni sem falið er af deildarstjóra
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur19. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Háskólamenntaður starfsmaður í náttúruvísindum á Sýkla- og veirufræðideild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Störf við umönnun á B-4 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómum
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á heilsugæslustöð HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Tanntorg

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar á sjúkradeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu