
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Á svæfingadeild Landspítala í Fossvogi starfa um 30 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Viðbótarnám í svæfingahjúkrun er skilyrði
Áhugi á að taka þátt í framþróun hjúkrunar
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip
Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar
Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir
Verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans
Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar
Ýmis önnur verkefni
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf í deildaþjónustu
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í glasaþvotti á sýkla- og veirufræðideild
Landspítali

Sótthreinsitæknir/ sérhæfður starfsmaður
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í móttöku svæfingardeildar Hringbrautar
Landspítali

Sjúkraliðar í blóðtökuþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á Vökudeild - nýbura- og ungbarnagjörgæslu, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður á skilunardeild
Landspítali

Sjúkraliði á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Lyfja Lágmúla - Hjúkrunarfræðingur í hjúkrunarþjónustu
Lyfja

Hjúkrunarfræðingur
VÍS

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur
Læknastöðin Orkuhúsinu

Viðskiptastjóri – Market Access
Vistor

Viðskiptastjóri
Vistor

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Forvarnaráðgjafi
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið