
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Hjúkrunarfræðingur
Við leitum að hjúkrunarfræðingi í starf sérfræðings í hóp öflugs starfsfólks persónutjóna hjá VÍS. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru með framúrskarandi þjónustulund, ríka umbótahugsun og góða samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina sem lent hafa í slysum eða veikindum
- Ráðgjöf til starfsmanna
- Úrvinnsla, skráning og mat á bótaskyldu persónutjóna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í hjúkrunarfræði og að lágmarki þriggja ára starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
- Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sérfræðingur í persónutjónum
Vörður tryggingar

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Administrative Coordinator Internal Market Division (IMD)
EFTA Secretariat

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í móttöku svæfingardeildar Hringbrautar
Landspítali

Bókari
Norðurál

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Tanntæknir, aðstoðarmaður tannlæknis
Tannlind

Símsvörun - þjónustuver
Teitur