VÍS
VÍS
VÍS

Sérfræðingur í fjármálum

Við leitum að öflugum liðsmanni í hlutverk sérfræðings í fjármálum hjá VÍS. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði innheimtu og fjármála og mikil samskipti við ytri þjónustuaðila og samstarfsfólk. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í vinnubrögðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við ytri þjónustuaðila í innheimtumálum
  • Eftirlit með vanskilum
  • Úrvinnsla skilagreina og bókun greiðslna
  • Úrlausnir flókinna innheimtumála
  • Afstemmingar og umsjón með innheimtu hjá fyrirtækjum
  • Önnur tilfallandi verkefni í fjármálum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
  • Nákvæmni og metnaður fyrir því að gera sífellt betur 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
  • Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
  • Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
  • Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur19. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SAPPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar