
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sérfræðingur í fjármálum
Við leitum að öflugum liðsmanni í hlutverk sérfræðings í fjármálum hjá VÍS. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði innheimtu og fjármála og mikil samskipti við ytri þjónustuaðila og samstarfsfólk. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í vinnubrögðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við ytri þjónustuaðila í innheimtumálum
- Eftirlit með vanskilum
- Úrvinnsla skilagreina og bókun greiðslna
- Úrlausnir flókinna innheimtumála
- Afstemmingar og umsjón með innheimtu hjá fyrirtækjum
- Önnur tilfallandi verkefni í fjármálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
- Nákvæmni og metnaður fyrir því að gera sífellt betur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
- Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur19. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingFagmennskaFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSAPSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustusvið - Farmskrárfulltrúi
Torcargo

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Innkaupafulltrúi
Heilsa

Þjónustufulltrúi
Heilsa

Viðskiptastjóri magnvöru hjá Lýsi
Lýsi

Bókari
KAPP ehf

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Þjónusturáðgjafar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
Arion banki

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands