Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk

Við auglýsum eftir framsýnum og metnaðarfullum teymisstjóra til starfa í íbúðakjarna fyrir einhverfa.

Um er að ræða 100 % stöðu, dag, kvöld og helgarvaktir, þar sem unnið er eina helgi í mánuði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber faglega ábyrgð og hefur yfirsýn yfir þjónustuþarfir íbúa í sínu teymi. 
  • Stýrir daglegum störfum annarra starfsmanna í samráði við forstöðumann.
  • Veitir leiðsögn um framkvæmd þjónustu og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu varðandi faglegt starf.
  • Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við íbúa, starfsmenn og forstöðumann.
  • Tryggir að framkvæmd þjónustunnar sé í samræmi við lög, reglur, stefnur og markmið velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði félags- heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
  • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
  • Reynsla af stjórnun æskileg.
  • Afburðahæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Íslenskukunnátta B2 eða hærra (samkvæmt samevrópskum tungumálaramma).
  • Ökuréttindi B. 
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika
  • Sund- og menningarkort Reykjavíkurborgar
  • Tækifæri til að hafa mikil áhrif
Auglýsing birt4. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Þorláksgeisli 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar