
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Við auglýsum eftir framsýnum og metnaðarfullum teymisstjóra til starfa í íbúðakjarna fyrir einhverfa.
Um er að ræða 100 % stöðu, dag, kvöld og helgarvaktir, þar sem unnið er eina helgi í mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber faglega ábyrgð og hefur yfirsýn yfir þjónustuþarfir íbúa í sínu teymi.
- Stýrir daglegum störfum annarra starfsmanna í samráði við forstöðumann.
- Veitir leiðsögn um framkvæmd þjónustu og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu varðandi faglegt starf.
- Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við íbúa, starfsmenn og forstöðumann.
- Tryggir að framkvæmd þjónustunnar sé í samræmi við lög, reglur, stefnur og markmið velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði félags- heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
- Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
- Reynsla af stjórnun æskileg.
- Afburðahæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Íslenskukunnátta B2 eða hærra (samkvæmt samevrópskum tungumálaramma).
- Ökuréttindi B.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika
- Sund- og menningarkort Reykjavíkurborgar
- Tækifæri til að hafa mikil áhrif
Auglýsing birt4. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þorláksgeisli 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiAðlögunarhæfniFagmennskaFrumkvæðiHreint sakavottorðSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Fótaaðgerðastofa - Seljahlíð, heimili aldraðra
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leiðbeinandi í bókbandi óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur og metnaðarfullur teymisstjóri óskast á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur forstöðumaður óskast í íbúðakjarna fyrir geðfatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi framtíðarstarf þroskaþjálfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Starf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Hæfingarstöðin Dalvegi

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi
Leikskólinn Reykjakot

Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Starfsfólk í sérkennslu
Ævintýraborg ið Eggertsgötu

Vaktstjóri í pökkunardeild/Shift manager
Coripharma ehf.