
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Við leitum að metnaðarfullum líffræðingi sem hefur áhuga á að vinna við þjónustugreiningar á krabbameinsæxlum og öðrum sýnum sem byggja á aðferðum sameindalíffræðinnar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs frá 1. október 2025 eða eftir samkomulagi.
Rannsóknastofa í sameindameinafræði er hluti af meinafræðideild. Á rannsóknastofunni sjáum við um klínískar þjónusturannsóknir á æxlum og eru niðurstöðurnar nýttar til sjúkdómsgreininga og ákvarðanatöku um meðferð sjúklinga.
Auk fjölbreyttra þjónusturannsókna eru stundaðar vísindarannsóknir á tilurð og framvindu krabbameina og áhrif stökkbreytinga á meðferð sjúklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nákvæmni, vandvirkni og skipulögð vinnubrögð
Jákvæður og lausnamiðaður hugsunargangur
Góð skrifleg og munnleg færni í íslensku og ensku
Góð kunnátta í Office pakkanum er kostur, sérstaklega Excel og sambærilegum forritum
Íslenskt starfsleyfi á heilbrigðissviði sem líffræðingur er kostur
Reynsla af vinnu í gæðastöðluðu umhverfi er kostur
Meistarapróf í sameindalíffræði er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirbúningur og framkvæmd þjónusturannsókna sem byggjast aðallega á háhraðaraðgreiningum en einnig öðrum aðferðum sameindalíffræðinnar
Skráning upplýsinga í tengslum við móttekin sýni og niðurstöður rannsókna
Þátttaka í daglegum rekstri rannsóknastofunnar og utanumhald
Þátttaka í endurskoðun og skráningu verkferla innan rannsóknastofunnar í tengslum við innleiðingu gæðastaðla á rannsóknasviði spítalans
Auglýsing birt25. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (40)

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf í deildaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í móttöku svæfingardeildar Hringbrautar
Landspítali

Sjúkraliðar í blóðtökuþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali