Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Deildarstjóri á fjármála- og greiningarsviði

Fjarðabyggð auglýsir eftir metnaðarfullum deildarstjóra á fjármála- og greiningarsvið

Fjarðabyggð leitar að öflugum og faglegum deildarstjóra á fjármála- og greiningarsvið til að leiða reikningshald og vinnslu fjárhagsupplýsinga sveitarfélagsins. Deildarstjóri starfar undir stjórn fjármálastjóra og gegnir lykilhlutverki í reikningshaldi, uppgjörum og greiningu rekstrar Fjarðabyggðar og tengdra stofnana.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra og bera ábyrgð á reikningshaldi sveitarfélagsins, stofnana og undirfyrirtækja
  • Umsjón með afstemmingum, uppgjörum og framsetningu fjárhagsupplýsinga
  • Undirbúningur og gerð ársreikninga í samstarfi við fjármálastjóra, bæjarstjóra og endurskoðendur
  • Verkstjórn, handleiðsla og ráðgjöf til starfsmanna fjármála- og greiningarsviðs og forstöðumanna stofnana
  • Greining og framsetning fjárhagslegra upplýsinga fyrir stjórnendur
  • Þátttaka í fjárhagsáætlunargerð og umbótaverkefnum er varða rekstur sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af fjárhagsbókhaldi og reikningsskilum
  • Reynsla af greiningu tölulegra upplýsinga
  • Þekking á Dynamics 365 Business Central eða sambærilegu kerfi er kostur
  • Mjög góð Excel-kunnátta og almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæði, skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til teymisvinnu
  • Leiðtogahæfni og áhugi á umbótum og þróun
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar