
Orkuveitan
Orkuveitan styður vaxandi samfélög, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.
Hjá Orkuveitunni leggjum við áherslu á að vinna með fólki með fjölbreyttan bakgrunn sem býr yfir eða hefur vilja til að byggja upp þá hæfni sem hentar verkefnum hverju sinni. Við tökum forystu í verkefnum og hjá okkur ríkir jákvæður starfsandi.
Við tryggjum góðan aðbúnað, sveigjanleika og sköpum starfsfólki aðstæður til að samræma kröfur vinnu og annarra þátta lífsins. Við nýtum okkur tækni í starfsumhverfi og starfsfólk nýtur jafnréttis.
Saman erum við lipur, lærdómsfús og óhrædd að prófa nýja hluti til að skapa eftirtektarverðar lausnir og ná hámarks árangri fyrir viðskiptavini og samfélagið.

Sumarstörf 2026 - Orkuveitan
Sumarstörf 2026 hjá Orkuveitunni – fjölbreytt tækifæri á framúrskarandi vinnustað
Opnað hefur verið fyrir móttöku umsókna um sumarstörf hjá Orkuveitunni. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum í fjölbreytt sumarstörf hjá Orkuveitunni.
Hvort sem þú hefur áhuga á auðlindavöktun, sýnatökum og greiningum, vísindamiðlun eða störfum tengdum reikningshaldi eða matreiðslu, þá er Orkuveitan fyrir þig.
Hér má sjá yfirlit yfir sumarstörf hjá Orkuveitunni:
- Vísindamiðlari á Jarðhitasýningunni og í Elliðaárstöð
- Auðlindavöktun
- Matreiðslumaður/nemi
- Þjónustuliði í mötuneyti
- Bókari í Reikningshaldi
Hjá okkur færð þú tækifæri til að vaxa og takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Við bjóðum upp á fjölbreytt og stuðningsríkt vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á framsýni, hagsýni, heiðarleika og frumkvæði. Vertu aflvaki sjálfbærrar framtíðar með okkur!
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniLeiðtogahæfniMetnaðurSamviskusemiVandvirkniÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri fjármála og rekstrar
Menningarfélag Akureyrar

Bókari - Flügger Iceland
Flügger Litir

Sérfræðingur í markaðs- og vaxtaáhættu
Seðlabanki Íslands

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Starfsnám í Brussel hjá Uppbyggingarsjóði EES
Financial Mechanism Office (FMO)

Landamæraverðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Sérfræðingur á endurskoðunarsvið Enor ehf.
Enor ehf

Sumarstörf hjá Verði
Vörður tryggingar

Verkefnastjóri reikningshalds og fjármálagreininga
Háskólinn á Akureyri

Verkefnastjóri framkvæmda
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sumarstörf á landsbyggðinni
Arion banki

Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki