Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Aðstoðarmatráður í Skólamötuneyti Fáskrúðafjarðar

Skólamiðstöð Fáskrúðsfjarðar, leik-, grunn- og tónlistarskóla, leitar eftir áhugasömum, jákvæðum og sjálfstæðum aðila í starf aðstoðarmatráðs. Um hlutastarf er að ræða og vinnutíminn er frá klukkan 8:00 til 14:00.

Skólamötuneytið þjónustar um 45 starfsmenn og um 150 nemendur skólamiðstöðvarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þekking og reynsla af matseld og næringu.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Íslensku kunnátta.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi vinnur undir stjórn yfirmatráðs.
  • Sér um almenn þrif í eldhúsi, gengur frá matvörum og aðstoðar við matseld.
  • Hefur umsjón með ýmsum öðrum verkefnum sem yfirmenn hans segja til um og samkvæmt starfslýsingu.
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar