
Enor ehf
Enor ehf. er framsækið endurskoðunarfyrirtæki
sem stofnað var í júní 2012 og byggir á áralangri reynslu starfsmanna þess á sviði endurskoðunar og tengdrar þjónustu.
Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar faglega og góða þjónustu og höfum á að skipa starfsfólki með mikla starfs- og verkefnareynslu.

Sérfræðingur á endurskoðunarsvið Enor ehf.
Við hjá Enor leitum að metnaðarfullum og ábyrgum sérfræðingi á endurskoðendasviði til að ganga til liðs við okkar öfluga teymi. Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni tengd endurskoðun, gerð ársreikninga og tengdra verkefna fyrir viðskiptavini af ýmsum stærðum og gerðum.
Enor er framsækið endurskoðunarfyrirtæki sem veitir þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningshalds, skattamála og fyrirtækjaráðgjafar. Hjá Enor starfa um 45 starfsmenn á þremur stöðum á landinu, Akureyri, Reykjavík og Húsavík. Við erum að leita eftir öflugum og skipulögðum einstaklingi til starfa á endurskoðunarsviði félagsins í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í endurskoðun fyrirtækja og stofnana
- Uppgjörsvinna og gerð ársreikninga
- Samskipti við viðskiptavini og ráðgjöf á sviði skattamála og reikningsskila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einstaklingar sem lokið hafa/eru í M.Acc. námi eða stefna á slíkt
- Reynsla af endurskoðun eða uppgjörsvinnu er kostur en ekki skilyrði
- Góð færni í Excel og almenn tölvufærni
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymi
- Sýna frumkvæði og vilji til að bæta hæfni sína og takast á við nýjar áskoranir
Fríðindi í starfi
- Krefjandi og fjölbreytt verkefni í faglegu umhverfi
- Tækifæri til starfsþróunar og framgangs í starfi
- Sveigjanlegt vinnuálag
- Jákvætt og samheldið starfsumhverfi
Öllum umsóknum verður svarað og verða þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt21. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Hafnarstræti 53, 600 Akureyri
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í markaðs- og vaxtaáhættu
Seðlabanki Íslands

Sumarstörf 2026 - Orkuveitan
Orkuveitan

Starfsnám í Brussel hjá Uppbyggingarsjóði EES
Financial Mechanism Office (FMO)

Verkefnastjóri reikningshalds og fjármálagreininga
Háskólinn á Akureyri

Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Bókari
Landsnet hf.

Bókari - Flügger Iceland
Flügger Litir

Framkvæmdastjóri siglingasviðs Samgöngustofu
Samgöngustofa

Vörumerkjastjóri
RS Snyrtivörur ehf

Sumarstörf 2026 - háskólanemar
Landsnet hf.

Accounting Manager
Actavis