
Akademias

Áhrifaríkar kynningar
Framsetning skiptir máli, sérstaklega þegar efni er kynnt fyrir þeim sem ráða á vinnustaðnum. Þessi fyrirlestur lýsir hvernig setja má upplýsingar fram auðskilinn hátt og þannig að einfalt sé að taka ígrundaða ákvörðun fyrirtækinu til heilla. Þú lærir þú einfaldar leiðir til að setja efni þitt skýrt fram og stuðla þannig að betri og skilvirkari ákvarðanatöku.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- Undirbúi vel þá vinnu sem fer í gang áður en kynningin er sett saman, hvernig þú hugsar glærur og byggir þær upp til þess að hafa áhrif
- Hugi vel að framsetningu efnis og að það sé vel undirbúið, flæði sé í gegnum kynninguna og að það sé góður söguþráðir í gegn
- Læri mikilvægar reglur þegar kemur að glærugerð og uppsetningu, hvað má og hvað ber að varast til að hjálpa þér í þínu starfi
- Hugsi um að gera kynninguna vel þar sem einfaldleiki og skýr skilaboð eru prinsipp, noti viðeigandi ,,topic,, framsetning og efni skal vera vel undirbúið og ræðumaður góður.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir metnaðarfulla einstaklinga í atvinnulífinu sem vilja láta til sín taka. Áhrifaríkar kynningar eru lykilatriði í því að hugmyndir þínar komist á framfæri og leiða til hagsældar fyrir þig og fyrirtækið.
Námskaflar og tími:
- Inngangur - 13 mínútur
- Rannsóknir - 5 mínútur
- Samsetning - 11 mínútur
- Glærugerð - 21 mínútur
- Lokaorð - 4 mínútur
54 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinendur:
Björgvin Ingi Ólafsson
Björgvin Ingi Ólafsson er meðeigandi hjá Deloitte. Hann hefur víðtæka þekkingu og reynslu í stefnumótun, ráðgjöf og rekstri.
Gísli Guðjónsson
Gísli Guðjónsson er með M.Sc. gráðu í Data Visualization frá Parsons School of Design og B.Sc. próf í hagfræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur komuð að fjölbreyttum og alþjóðlegum verkefnum hjá Deloitte. Þar að auki hefur hann haldið fjölda fyrirlestra um notkun gagna til ákvörðunartöku og myndræna framsetningu gagna.
Rodzaj
Nauka zdalnaCena
24 000 kr.Podziel się
Wyślij do Messengera
Podziel się z innymi
Skopiuj link
Kategorie
Więcej od Akademias
Mátturinn í næringunni
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Öndunartækni
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Tilfinningagreind, starfsfólk og stjórnendur
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
ChatGPT 2025
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Breytingaskeiðið
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Textaskrif fyrir vefsíður til að ná árangri á Google
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Starfsmannasamtöl
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Árangursrík tölvupóstsamskipti
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Meðvirkni, orsök og afleiðingar
AkademiasNauka zdalna14 000 kr.
Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum
AkademiasNauka zdalna9000 kr.
Jafningjastjórnun
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Náðu árangri
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Sambönd sem kæfa
AkademiasNauka zdalna9000 kr.
Fordómar á vinnustaðnum
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Canva, Grunnur
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Hvað liggur á bakvið erfiða hegðun
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Krefjandi starfsmannaviðtöl
AkademiasNauka zdalna14 000 kr.
Að setja fólki mörk
AkademiasNauka zdalna9000 kr.