Medor
Viðskiptaþróunarstjóri
Hefur þú metnað til að móta framtíðina á heilbrigðistæknisviði?
MEDOR leitar að drífandi og lausnamiðuðum viðskiptaþróunarstjóra. Viðkomandi mun sinna fjölbreyttu og krefjandi starfi þar sem tækifæri gefst til að hafa áhrif á þróun á heilbrigðistæknimarkaði. Viðskiptaþróunarstjóri mun tilheyra stjórnendateymi MEDOR.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining á nýjum viðskiptatækifærum
- Þróa og koma á nýjum birgja- og viðskiptavinasamböndum
- Umsjón og innleiðing á nýjum vöruflokkum, m.a. í tengslum við uppbyggingu Nýja Landspítalans
- Útbúa viðskiptaáætlanir og þátttaka í stefnumótun fyrirtækisins
- Samskipti og samstarf við viðskiptavini, birgja og hagaðila
- Þátttaka í umbótaverkefnum
- Þátttaka í útboðum og tilboðsgerðum
- Vinna þvert á deildir MEDOR
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði og/eða heilbrigðismenntun
- Reynsla af viðskiptaþróun og verkefnastjórnun kostur
- Reynsla af tilboðsgerð og þátttöku í útboðum
- Þekking á heilbrigðisgeiranum
- Reynsla af greiningu
- Frumkvæði, skipulagshæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðhorf og góður teymisfélagi
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Viðskiptastjóri
Medor
Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Vegagerðin
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Íslandsbanki
Sérfræðingur í veituhönnun
COWI
Heilbrigðisfulltrúi - Norðurlandi vestra
Heilbrigðiseftirlit Norðurl vestra
Sérfræðingur í hagdeild
Sýn
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf
Verkefnastjóri
Ljósleiðarinn
Samgöngusérfræðingur í tímabundið starf
Strætó bs.