Viðskiptastjóri

Spennandi starf á heilbrigðistæknimarkaði
Viltu vera í hópi metnaðarfullra starfsmanna hjá vaxandi fyrirtæki á heilbrigðistæknimarkaði? MEDOR leitar að starfsmanni í fjölbreytt og krefjandi starf viðskiptastjóra fyrir lækningatæki til heilbrigðisstofnana.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Markaðssetning á lækningatækjum til heilbrigðisstofnana
  • Innleiðing á lækningatækjum auk fræðslu og eftirfylgni
  • Tengslamyndun og gott samstarf við viðskiptavini
  • Samskipti við erlenda birgja
  • Greining vaxtartækifæra - verkefni tengd nýjum spítala
  • Þátttaka á ráðstefnum og fundum innanlands og erlendis
  • Útboðs- og tilboðsgerð
  • Vörustýring
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í verkfræði, heilbrigðisverkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Þekking á sviði lækningatækja, tækni og hugbúnaðalausna kostur
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
  • Frumkvæði, drifkraftur og jákvætt viðmót
  • Skipulagshæfileikar og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar