
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Verkefnastjóri umhverfis og garðyrkju
Seltjarnarnesbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkefnastjóra umhverfis og garðyrkju.
Starfshlutfall er 100%.
Leitað er að öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.
Starfið heyrir undir sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á ásýnd umhverfis í sveitarfélaginu öllu, t.d. með umhirðu gróðurs og stígagerð í samstarfi við sviðsstjóra
- Ábyrgð á vinnuskóla Seltjarnarnesbæjar
- Umsjón með umhirðu leiksvæða, stofnanalóða og grænna svæða í sveitarfélaginu
- Umsjón með verkefnum tengdum friðlýstum náttúrusvæðum í samstarfi við umhverfisstofnun
- Umsjón með vernd fuglalífs á Seltjarnarnesi og ábyrgð á samskiptum við meindýraeyði
- Umsjón með umhverfisverkefnum sveitarfélagsins þ.m.t. umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar
- Aðkoma og framfylgd stefnumörkunar sveitarfélagsins í umhverfismálum
- Fræðsla og umsjón með úrgangsforvörnum, flokkun og endurvinnslu
- Umsjón með úrgangsmálum sveitarfélagsins í samstarfi við sviðsstjóra
- Umsjón með aðkeyptri þjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á garðyrkju og umhverfismálum
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
- Reynsla af verkstjórn og/eða verkefnastjórnun og umhirðu grænna svæða
- Mikil samskipta- og samstarfshæfni og hæfni til að vinna í teymi
- Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg
- Frumkvæði og sveigjanleiki
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Afsláttur á korti í World Class
- Sundkort á Seltjarnarnesi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur27. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Gæðasérfræðingur
Steypustöðin

Garðyrkjumaður í fullt starf
Hreinir Garðar ehf

Árnastofnun auglýsir eftir vefstjóra.
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Grænni byggð leitar að sumarstarfsmanni
Grænni byggð - Green Building Council Iceland

Reyndur verkefnastjóri / Experienced PM
COWI

Forstöðumaður sjálfbærni
Reitir fasteignafélag

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Svæðisstjóri
Orkubú Vestfjarða

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Öryggis og umhverfisfulltrúi
Jarðboranir

Tækni- og þjónustustjóri
Advania

Verkefnastjóri - Öryggisstjórnun
Öryggisstjórnun ehf.