![E. Sigurðsson](https://alfredprod.imgix.net/logo/df332a20-38e2-49b6-9ad7-691e42b10366.png?w=256&q=75&auto=format)
E. Sigurðsson
Verkefnastjóri Byggingarframkvæmda
Við hjá E. Sigurðsson byggingarfélagi óskum eftir ábyrgðarfullum og vandvirkum verkefnastjóra með reynslu af byggingarrekstri eða byggingarvinnu til að ganga til liðs við framsækið fyrirtæki á sviði byggingarlausna.
Sigurðsson hefur verið starfandi í 18 ár og vegna fjölda verkefna sem bíða okkar viljum við fá fleiri í lið með okkur til þess að takast á við ný og spennandi verkefni. Hjá fyrirtækinu starfa á fjórða tug starfsmanna og er megináherslan lögð á fagmennsku og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórnun
- Undirbúningur og stjórnun verkefna
- Umsjón með fjármálum verkefna, þ.m.t. áætlanagerð, eftirfylgni og gerð vinnuskýrslna
- Tilboðs- og samningagerð
- Kostnaðareftirlit
- Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga
- Gæðastýring, verkeftirlit og úttektir
- Samskipti við birgja og verkkaupa/ eftirlitsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl reynsla af verkefnastjórn við byggingaframkvæmdir mikill kostur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. verk-, tækni-, eða byggingafræði eða tæknifræðimenntun
- Áreiðanleiki, nákvæmni vönduð vinnubrögð
- Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi
- Góð tök á íslensku og ensku
- Framúrskarandi tölvukunnátta, Excel, Microsoft 365 og OneDriveShare-Point
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Askalind 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiMannleg samskiptiSmíðarVandvirkniVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Hafrannsóknastofnun](https://alfredprod.imgix.net/logo/0324ac83-ac84-4ac3-b141-cc1ccc934b62.png?w=256&q=75&auto=format)
Húsvörður - Hafrannsóknastofnun Hafnarfirði
Hafrannsóknastofnun
![Landhelgisgæsla Íslands](https://alfredprod.imgix.net/logo/32802e92-4c25-4a06-8eeb-42b94c918b36.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur á sviði mannvirkjagerðar
Landhelgisgæsla Íslands
![Bláa Lónið](https://alfredprod.imgix.net/logo/b98bb06e-b205-4e99-b85e-702d3ca71626.png?w=256&q=75&auto=format)
Vörustjóri gagna hjá Bláa Lóninu
Bláa Lónið
![Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/41a293e1-fc6c-41cb-80b7-ba4ed6a08a79.png?w=256&q=75&auto=format)
Deildarstjóri eignadeildar
Kópavogsbær
![Landsnet hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-4da00985-7533-4548-8ae3-f38197fc486b.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í rekstri stafrænna kerfa
Landsnet hf.
![Dekkjahöllin ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-bfa7fb93-66d1-4f6e-a42a-0f64ee662b06.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starf á hjólbarðaverkstæði og smurstöð á Egilsstöðum
Dekkjahöllin ehf
![Fjarðabyggð](https://alfredprod.imgix.net/logo/ba86577f-f1cf-420b-b443-3f1678b3ee47.png?w=256&q=75&auto=format)
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð
![Norðurál](https://alfredprod.imgix.net/logo/05a16727-3604-48bf-8c54-f16c9f36b36f.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi sumarstörf háskólanema
Norðurál
![UMF Stjarnan](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-3ae92fd6-0432-413b-99f3-5f8f4c9a5823.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Verkefnastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar
UMF Stjarnan
![Hótel Dyrhólaey](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0230fef8-64f7-432e-a3fa-30243372860d.png?w=256&q=75&auto=format)
Housekeeping manager / Senior Housekeeper
Hótel Dyrhólaey
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Maintenance Programme Engineer
Icelandair
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Salesforce Developer
Icelandair