
E. Sigurðsson
Verkefnastjóri Byggingarframkvæmda
Við hjá E. Sigurðsson byggingarfélagi óskum eftir ábyrgðarfullum og vandvirkum verkefnastjóra með reynslu af byggingarrekstri eða byggingarvinnu til að ganga til liðs við framsækið fyrirtæki á sviði byggingarlausna.
Sigurðsson hefur verið starfandi í 18 ár og vegna fjölda verkefna sem bíða okkar viljum við fá fleiri í lið með okkur til þess að takast á við ný og spennandi verkefni. Hjá fyrirtækinu starfa á fjórða tug starfsmanna og er megináherslan lögð á fagmennsku og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórnun
- Undirbúningur og stjórnun verkefna
- Umsjón með fjármálum verkefna, þ.m.t. áætlanagerð, eftirfylgni og gerð vinnuskýrslna
- Tilboðs- og samningagerð
- Kostnaðareftirlit
- Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga
- Gæðastýring, verkeftirlit og úttektir
- Samskipti við birgja og verkkaupa/ eftirlitsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl reynsla af verkefnastjórn við byggingaframkvæmdir mikill kostur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. verk-, tækni-, eða byggingafræði eða tæknifræðimenntun
- Áreiðanleiki, nákvæmni vönduð vinnubrögð
- Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi
- Góð tök á íslensku og ensku
- Framúrskarandi tölvukunnátta, Excel, Microsoft 365 og OneDriveShare-Point
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Askalind 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiSamviskusemiSmíðarVandvirkniVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri/-stýra framkvæmda
Landsnet hf.

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Mannverk leitar að öflugum verkefnastjóra
Mannverk

Ert þú með ástríðu fyrir rafiðnaði?
Reykjafell

Sviðsstjóri innviðasviðs
Fjarskiptastofa

Viltu leiða innkaup í einstöku og kraftmiklu umhverfi?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verkstæðisformaður
Lotus Car Rental ehf.

Quality Specialist
Controlant

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Vöruhúsastjóri
Coca-Cola á Íslandi

Verkefnastjóri æskulýðs-, tómstunda- og menningarmála
Þingeyjarsveit

Verkefnastjóri mannauðsmála
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili