Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið

Garðyrkjufræðingur

Þjónustumiðstöðvar sinna margvíslegum verkefnum í borgarlandinu, svo sem umhirðu skrúðgarða, grænna svæða og gróðurs í götuumhverfi, umhirðu gatna, jólaskreytinga og vinnu við viðburði svo fátt eitt sé nefnt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald skrúðgarða og annarra garða í vesturhluta borgarinnar (vesturbæ, miðborg, Hlíðum og Túnum). Á þessu svæði eru margir almenningsgarðar, litlir sem stórir. Má þar nefna Hljómskálagarð og Klambratún.
  • Ábyrgð og umsjón með gróðri (trjám, runnum og fjölæringum), svo sem klippingar og trjáfellingar, plantanir á trjám, runnum, fjölæringum og sumarblómum, illgresis- og ruslahreinsun, viðhaldi, endurnýjun á beðum , snjóhreinsun trappa og stétta o.fl.
  • Útplöntun sumarblóma og haustlauka. 
  • Umhirða og möguleg útfærsla á blómabeðum, blómakerjum og blómakörfum í görðum og götuumhverfi.
  • Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til að vinna úti í öllum veðrum, að verkefnum sem geta verið líkamlega erfið.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Garðyrkjufræðingur úr Landbúnaðarháskóla Íslands, Garðyrkjuskólanum, FSu eða sambærileg menntun.
  • Reynsla af störfum í garðyrkju nauðsynleg.
  • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Jákvæðni, stundvísi og samviskusemi mikilvæg.
  • Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi.
  • Reynsla af hópstjórn kostur.
  • Almenn ökuréttindi.
  • Líkamlegt hreysti.
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt21. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar