Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi:

Umsóknareyðublöð eru á bæjarskrifstofum eða á eftirfarandi slóð: Umsóknareyðublað

Sendið umsókn á [email protected] eða skilið inn umsókn á bæjarskrifstofur Ölfus.

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirflokkstjóri vinnuskólans

·        Yfirumsjón með flokkstjórum og vinnuhópum vinnuskólans ásamt umhverfisstjóra.

·        Sér um daglegan rekstur vinnuskóla

·        Almenn garðyrkjustörf o.fl. tengt vinnuskólanum (almenn garðyrkjustörf og umhirðu á stofnunum og opnum svæðum).

 

Flokkstjórar vinnuskólans

·        Umsjón með vinnuhóp í vinnuskólanum.

·        Almenn garðyrkjustörf o.fl. tengt vinnuskólanum (almenn garðyrkjustörf og umhirðu á stofnunum og opnum svæðum).

 

Menntunar- og hæfniskröfur

·        Frumkvæði og góð mannleg samskipti.

·        Æskilegt að vera með bílpróf.

·        Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar.

·        Lágmarksaldur 22 ára.

Auglýsing birt21. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar