Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið

Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri

Múlaþing leitar að sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við fjölbreytt sumarstörf með börnum og ungmennum sumarið 2025.

Fjölbreytt sumarstörf gefa einstaklingum sveigjanleika og þann kost að kynnast ólíkum sumarstörfum Múlaþings án þess að þurfa að skuldbinda sig við eitt ákveðið verkefni.

Meðal verkefna eru starf flokkstjóra, sláttur og sumarfrístund.

Um er að ræða tímavinnu á virkum dögum.

ATH. upphaflega voru fjölbreytt sumarstörf auglýst 31. janúar 2025 með umsóknarfrest til 16.febrúar 2025. Verið er að vinna úr þeim umsóknum. En þar sem fáar umsóknir bárust var ákveðið að auglýsa aftur. Þeir umsækjendur sem búnir eru að sækja um, þurfa ekki að sækja aftur um hér.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Íslensku- og enskukunnátta
  • Ökuréttindi eru æskileg
  • Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
  • Hreint sakavottorð
  • 18 ára og eldri
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur27. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Djúpivogur
Borgarfjörður eystri
Egilsstaðir
Seyðisfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar