
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum
Um er að ræða tímabundið starf í stuðningsþjónustu frá 1. apríl 2025. Vinnutími er sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir.
Næsti yfirmaður er verkefnastjóri í félagslegri ráðgjöf og stuðningi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Tjaldverðir Akureyri/ Campwarden Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Sumarstarfsmaður á skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Ræstingar í Urriðaholti
Bláa Lónið

Sumarstörf á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi?
NPA miðstöðin

Aðstoðarverkstjórnandi óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á vaktir
NPA miðstöðin

Sumarstarf - vaktavinna, kvöld og helgar
Sumarstörf í Árborg

Langar þig að aðstoða mig í mínu lífi?
NPA miðstöðin

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar