Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.
Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum
Um er að ræða tímabundið starf í stuðningsþjónustu frá 1. apríl 2025.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Næsti yfirmaður er verkefnastjóri í félagslegri ráðgjöf og stuðningi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
ByrjandiNauðsyn
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í þrifum
Birta Þjónusta ehf.
PA óskast í fullt starf
Aðstoð óskast
Velferðarsvið - Starfsfólk á heimili langveikrar stúlku
Reykjanesbær
Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær
Forstöðumaður stuðningsþjónustu barna í Mosfellsbæ
Mosfellsbær
Skólaliði - Dalskóli
Dalskóli
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Starfsfólk í búsetuþjónustu fatlaðra
Akraneskaupstaður
Starfsmaður íþróttamannvirkja
Reykhólahreppur
Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar