Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið

Sumarstarf námsmanns í félagsþjónustu Múlaþings Egilsstöðum

Félagsþjónusta Múlaþings vill ráða duglegan og áhugasaman námsmann til sumarstarfa. Starfið getur falið í sér vinnu með fólk í viðkvæmri stöðu undir handleiðslu reyndra sérfræðinga félagsþjónustunnar og inniber vinnu við fjárhagsaðstoð, félagslega ráðgjöf, virkniúrræði og fleiri verkefni sem starfsmanni verða falin. Um fullt starf er að ræða og er starfstími í sumar samkomulagsatriði.

Starfið er frábært tækifæri fyrir nemendur á háskólastigi sem hafa áhuga á að kynnast starfsemi félagsþjónustu og opinberri stjórnsýslu. Sérstaklega verður tekið jákvætt í umsóknir frá námsmönnum í félagsráðgjöf, þroskaþjálfun, iðjuþjálfun, sálfræði, uppeldisfræði og öðrum hliðstæðum greinum.

Næsti yfirmaður er félagsmálastjóri.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafa að viðkomandi sé í námi í félagsráðgjöf, þroskaþjálfun, iðjuþjálfun, sálfræði, uppeldisfræði eða sambærilegum greinum.
  • Hreint sakarvottorð

  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

  • Góð alhliða tölvukunnátta

  • Góðir samskiptahæfileikar og gott vald á íslenskri tungu

Auglýsing birt30. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar