Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Sumarstarfsfólk í garðyrkjudeild

Um er að ræða sumarstörf í grænan flokk garðyrkjudeildar Akraneskaupstaðar, sem garðyrkjustjóri leiðir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við ýmis garðyrkjustörf, almenna umhirðu og framkvæmdir á opnum svæðum í bæjarlandinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á garðyrkju og umhverfismálum.
  • Góð samskiptahæfni og skipulagsfærni.
  • Sjálfstæð vinnubrögð.
  • Starfið miðast við 18 - 20 ára +.
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Þjónustumiðstöð Ægisbraut
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar