
Sumarstörf í Árborg
Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar.

Sumarstarfsfólk Vinnuskóla Árborgar
Vinnuskóli Árborgar leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt störf í sumar.
Flokkstjórar, aðstoðarflokkstjórar og starfsfólk í sumarsmiðjur fyrir 5.-7.bekk
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstjórn með vinnuhópum vinnuskólans
- Umsjón með vinnuhóp vinnuskólans
- Almenn garðyrkjustörf o.fl. tengt vinnuskólanum (Almenn garðyrkjustörf og umhirðu á opnum svæðum tengd vinnuskólanum)
- Aðstoð með vinnuhóp vinnuskólans
- Almenn garðyrkjustörf o.fl. tengt vinnuskólanum (Almenn garðyrkjustörf og umhirðu á opnum svæðum tengd vinnuskólanum)
- Starfsfólk í sumarsmiðjur fyrir 5.-7.bekk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og góð mannleg samskipti
- Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar
- Lágmarksaldur 18 ára
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Garðyrkjufræðingur
Umhverfis- og skipulagssvið

Verkamaður við garðyrkju
Umhverfis- og skipulagssvið

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Sveitarfélagið Ölfus

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Sveitarfélagið Ölfus

Sumarstörf 2025 - Orkuveitan
Orkuveitan

Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri
Fjölskyldusvið

Starf á sviði umhirðu og jarðsetninga
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Sumarstarfsfólk í garðyrkjudeild
Akraneskaupstaður

Flokkstjóri Vinnuskóla Akraneskaupstaðar
Akraneskaupstaður

Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn sumarstörf fyrir ungt fólk (Með stuðning) 17-20 ára
Mosfellsbær

Flokksstjórar í Vinnuskóla Mosfellsbæjar
Vinnuskóli Mosfellsbæjar