
Sumarstörf í Árborg
Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar.

Sumarstarf - vaktavinna, kvöld og helgar
Sumarstarf í kvöld- og helgarþjónustu hjá félagslegri stuðningsþjónustu Árborgar.
Félagsleg stuðningsþjónusta miðar að því að styðja íbúa sveitarfélagsins til sjálfræðis og sjálfsbjargar og gera þeim kleift að búa sem lengst á eigin heimili við sem eðlilegastar aðstæður.
Um er að ræða 56% starf í vaktavinnu. Unnið er viku í senn og viku frí á milli, frá mánudagskvöldi og út sunnudagskvöld.
Vinnutími er frá 18-22 virk kvöld og um helgar frá 8-13 og aftur frá 18-22.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun júní og unnið út ágúst, eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að virkja og hvetja notendur til virkrar þátttöku og sjálfsbjargar eins og hægt er
- Að veita aðstoð samkvæmt þjónustusamningi Árborgar, t.d. aðstoð við lyfjagjöf, öryggisinnlit, veita félagslegan og persónulegan stuðning við athafnir dagslegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af störfum í stuðningsþjónustu eða umönnunarstarfi æskileg
- Félagsliða- eða sjúkraliðamenntun kostur
- Sjálfstæði í starfi, vandvirkni og skipulagshæfni
- Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hreint sakavottorð
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
- Vinnutímastytting
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur4. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Grænamörk 5, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)VandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skemmtileg sumarstörf - Sjúkraliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Stuðningsfjölskylda
Seltjarnarnesbær

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Starfsmaður óskast í Vettvangsteymi stuðningsþjónustu
Akureyri