![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ee87ef2-4c7e-4d15-80b1-089713df7c06.png?w=256&q=75&auto=format)
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.
![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-f1078b76-f5e7-4690-b719-b1a582325e2e.png?w=1200&q=75&auto=format)
Almenn sumarstörf fyrir ungt fólk (Með stuðning) 17-20 ára
Almenn sumarstörf fyrir 17 - 20 ára sem að þurfa stuðning.
Almenn sumarstörf við fegrun bæjarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Garðyrkjustörf
- Hreinsun opinna svæða og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lágmarksaldur er 17 ára á árinu.
- Dugnaður, stundvísi og samviskusemi.
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Laun (á mánuði)350 - 450 kr.
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Mosfellsbær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
![Sumarstörf í Árborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e3e7e771-ed78-420d-8db6-fffdd538eee2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarfsfólk í garðslætti
Sumarstörf í Árborg
![Sumarstörf í Árborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e3e7e771-ed78-420d-8db6-fffdd538eee2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarfsfólk í almenna garðyrkju
Sumarstörf í Árborg
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Bauhaus](https://alfredprod.imgix.net/logo/d22833a7-7912-4d37-aefa-fb29c6fac725.png?w=256&q=75&auto=format)
Deildarstjóri Garðalands
Bauhaus
![Vinnuskóli Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-c2df9fca-dc11-46f7-ac6a-7146db8277aa.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Flokksstjórar í Vinnuskóla Mosfellsbæjar
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Þjónustustöð Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1eb10143-81e2-4beb-926e-d4ee309af2af.png?w=256&q=75&auto=format)
Skemmtileg störf í Garðyrkjudeild
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
![Þjónustustöð Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1eb10143-81e2-4beb-926e-d4ee309af2af.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri í garðyrkjudeild
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
![Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/4c7cd6c3-5038-4744-b963-39bac8f37b6c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Sumarblóm og plöntur
Akureyri
![Hvalfjarðarsveit](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-db638d26-fa7b-4e5f-9452-cd56d3443f80.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf hjá Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit
![Fjölskyldusvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/3f8c18ff-d506-4976-b292-c5180264aea9.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri
Fjölskyldusvið