Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfjölskylda

Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjarbæjar óskar eftir fjölskyldum eða einstaklingum til að taka að sér börn, tvo eða fleiri daga í mánuði.

Starf stuðningsfjölskyldna er fjölbreytt og felst í því meðal annars að bjóða barni/börnum að taka þátt í daglegu lífi fjölskyldunnar og tómstundum.

Fyrir barnið er stuðningsfjölskylda hugsuð sem skemmtileg upplifun og tilbreyting og um leið hvíld og stuðningur fyrir forelda og/eða forráðamenn barnanna.

Sótt er um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála https://island.is/studningsfjolskyldur

Frekari upplýsingar gefur Jóhanna Ó. Ásgerðardóttir, Umsjón með málefnum fatlaðs fólks, í síma 595-9100 eða á netfangið [email protected]

Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur13. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar