Landspítali
Landspítali
Landspítali

Vefstjóri

Við óskum eftir hæfum og reyndum einstaklingi til að leiða mótun vefstefnu Landspítala, þróa lausnir og efla stafræna upplifun skjólstæðinga. Viðkomandi mun bera ábyrgð á stefnumótun, verkefnastýringu og þróun á ytri og innri vefsvæðum spítalans, svo sem Landspítali.is, innri vef Landspítala og Workplace. Þetta hlutverk krefst skilnings á stafrænni vegferð, tækni og getu til að samræma vefstefnu við markmið framkvæmdastjórnar.

Landspítali er einn stærsti og mikilvægasti vinnustaður landsins. Mikil framþróun læknavísinda og tækni auk þeirra miklu breytinga í þjónustu sem almenningur þarf í framtíðinni setur miklar kröfur á spítalann. Með byggingu nýs meðferðarkjarna samhliða stafrænni umbreytingu í starfseminni ætlar Landspítali að verða í fremstu röð spítala í Evrópu. Þessum markmiðum verður ekki náð án þess að nýir ferlar, ný tækni, samþætting og sjálfvirkni leiki lykilhlutverk og forsenda árangurs er frábært starfsfólk. Vilt þú vera leiðandi í að gera þessa framtíð að veruleika?

Helstu verkefni og ábyrgð
Leiða flutning núverandi vefs Landspítala yfir á island.is
Leiða samskipti milli ólíkra haghafa í starfseminni við þróun lausna
Innleiða notendamiðaða hönnun (UX) og viðmót (UI) til að bæta þjónustu við notendur
Móta og framfylgja stefnu Landspítala varðandi notkun vefmiðla
Þátttaka í efnisgerð og miðlun efnis
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verkefnastýringu og innleiðingu vefja og stafrænna lausna
Þekking og reynsla af notendamiðaðri hönnun (UX) og viðmóti (UI)
Reynsla af ólíkum vefumsjónarkerfum
Reynsla af verkferlagreiningu og stafrænni umbreytingu
Mikil færni í mannlegum samskiptum, jákvætt hugarfar, þjónustulund og frumkvæði
Góð greiningar- og skipulagshæfni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði
Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
Umsóknarfrestur3. maí 2024
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu, brjóstamyndgreiningardeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Gjörgæsla í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - útgáfa auðkenniskorta í nýliðamóttöku Landspítala
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - Umönnunarstörf innan bráða- lyf og endurhæfingarþjónustu á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjafræðingi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / Hjúkrunarfræðingar á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - fjölbreytt starf á Laugarásnum, meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild B6
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur H
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri á rannsóknarkjarna Landspítala
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Yfiriðjuþjálfi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Leitum að samstarfsfólki í teymi geðlækna á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025
Landspítali