Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025

Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?

Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Landspítala. Þeir sem hafa áhuga býðst að ráða sig á ++sérstakt kjörár++ sem felur í sér að starfa á tveimur tengdum deildum á fyrsta árinu í starfi. Kjörár er hugsað fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að sérhæfa sig á ákveðnum sérsviðum hjúkrunar.

Allir nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar taka þátt í sérstöku en markmið þess er að auka hæfni þeirra til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.

Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2024 og fram í apríl 2025 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.

Boðið verður upp á eftirfarandi deildir / svið hjúkrunar á kjörári 2024-2025

  • Öldrunardeild og t.d. bráðamóttaka eða gjörgæsla
  • Geðdeildir
  • Krabbameinsdeildir
  • Taugalækningadeild og t.d. bráðamóttaka eða gjörgæsla eða göngudeild
  • Kvenlækningadeildir (fyrir þá sem hafa hug á ljósmóðurfræði)
  • Lyflækningadeild og tengd deild (m.v. áhugasvið)
  • Skurðlækningadeild og tengd deild (m.v. áhugasvið)

Vinsamlegast skráið óskir um deildir undir " Annað "

Helstu verkefni og ábyrgð
Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum
Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur
Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra
Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu
Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi
Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2024
Faglegur metnaður og áhugi
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð17. janúar 2024
Umsóknarfrestur14. júní 2024
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (48)
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf í geðþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustjóri kvenna- og barnaþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustjóri hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Teymisstjóri vélaverkstæðis
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri smitsjúkdómadeildar
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á kvenlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Radiologist, Breast Imaging Department at Landspitali University Hospital
Landspítali
Landspítali
Chief Physician of Breast Imaging Department at Landspitali University Hospital
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðsviðs
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkraþjálfun?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á geðgjörgæslu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Klínísk lífefnfræðideild/rannsóknakjarni Landspítala auglýsir eftir öflugum liðsauka
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Glerártorgi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í tímavinnu á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir jáeindarannsókna og ísótópastofu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar Barna- og unglingageðdeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Klínískur fagaðili í sálfræði, félagsráðgjöf, hjúkrun á BUGL
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi - Göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala
Landspítali
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstamyndgreiningar á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Yfirsjúkraþjálfari við sjúkraþjálfun Landspítala á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / Hjúkrunarfræðingar á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur H
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025
Landspítali