Landspítali
Landspítali
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild

Við leitum að liðsmanni í samhent teymi iðjuþjálfa á barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL). Í boði er fjölbreytt starf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins með margvíslegum möguleikum á starfsþróun. Um er að ræða 80-100% starf. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Á BUGL er tekið á móti börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við geðheilsuvanda að stríða. Þar er veitt sérhæfð þverfagleg þjónusta sem miðar að þörfum barna og fjölskyldna þeirra. Góð samvinna er við fagaðila í nærumhverfi.

Iðjuþjálfi starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk er að meta þörf á iðjuþjálfun, ráðgjöf og þjálfun til barns/unglings, foreldra og skóla. Helsta ráðgjöfin snýr að daglegum venjum og dagskipulagi, markmiðasetningu skynúrvinnsluvanda og fl. Einnig er þátttaka og færni varðandi skólaumhverfið, félagsfærni, tómstundir og áhugamál skoðuð.

Iðjuþjálfar á BUGL starfa bæði á göngu-og legudeild.

Á Landspítala starfa um 30 iðjuþjálfar í þverfaglegum teymum og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Lögð er rík áhersla á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum og veitt er góð aðlögun.

Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar
Skráning og skýrslugerð
Fræðsla og skipulagning á eigin starfi
Fræðsla til sjúklinga, aðstandenda og umhverfis
Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi
Þátttaka í fagþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
Afburða samskiptafærni og samstarfshæfileikar
Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð22. apríl 2024
Umsóknarfrestur6. maí 2024
Staðsetning
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (40)
Landspítali
Yfirlæknir brjóstamyndgreiningar á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingar - Svæfingadeild í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingar - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Yfirsjúkraþjálfari við sjúkraþjálfun Landspítala á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Gjörgæsla í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - útgáfa auðkenniskorta í nýliðamóttöku Landspítala
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - Umönnunarstörf innan bráða- lyf og endurhæfingarþjónustu á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / Hjúkrunarfræðingar á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild B6
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur H
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri á rannsóknarkjarna Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Yfiriðjuþjálfi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025
Landspítali