Deloitte
Deloitte
Deloitte

Verkefnastjóri í upplýsingatækniráðgjöf

Við erum að ráða!

Upplýsingatækniráðgjöf Deloitte leitar að lausnamiðuðum verkefnastjóra til að stýra spennandi og mjög fjölbreyttum tæknilegum innleiðingar- og umbótarverkefnum með okkur. Við vinnum með mörgum af flottustu fyrirtækjum landsins allan ársins hring á vegferð þeirra í stafrænni umbreytingu. Sem verkefnastjóri muntu stýra innleiðingum og verkefnum og sjá til þess að þau komist farsællega til skila.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þú vinnur sem hluti af teymi metnaðarfullra einstaklinga og fæst m.a. við:
  • Umsjón, stjórnun og skipulag verkefna 
  • Þarfagreiningar 
  • Uppsetningu verkáætlana 
  • Almenna ráðgjöf og þjónustu 
  • Þú fylgist með þróun og nýjungum á þínu sviði 
  • Þú nýtir þér námskeið og ráðstefnur á vegum Deloitte og samstarfsaðila til að auka færni þína og þekkingu 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi t.d. tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða verkefnastjórnun
  • Þekking á fjárhagskerfum kostur (Navision, Business Central, DK, Microsoft Finance, SAP)
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og færni til að eiga leiða saman ólíka hópa fólks 
  • Frumkvæði, drifkraftur og fagleg vinnubrögð 
  • Þekking á Agile og Scrum hugmyndafræði 
  • Áhugi á tækniþróun í upplýsingatækniráðgjöf
Auglýsing stofnuð26. apríl 2024
Umsóknarfrestur10. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AgilePathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SCRUMPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar