K16 ehf
K16 ehf

Verkefnastjóri viðhalds og nýbygginga

K16 ehf leitar að öflugum verkefnastjóra sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. Starfsmaðurinn kemur að eftirliti og umsjón með viðhalds- og byggingarverkefnum ásamt verkefnastýringu. Verkefnin eru fjölbreytt og eru innan- og utanhúss. Starfið er tilvalið fyrir svein eða meistara sem hefur bætt við sig verkfræði eða byggingafræði. Við hvetjum bæði karla og konur til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg ábyrgð með byggingaframkvæmdum
  • Undirbúningur og verkefnastýring
  • Áætlanagerð og eftirfylgni
  • Kostnaðaráætlanir við gerð útboða og kostnaðareftirlit
  • Umsjón og eftirlit með mannskap og undirverktökum
  • Samvinna við aðra eftirlitsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingatæknifræði, verkfræði eða sambærilegt
  • Sveins- eða meistaraprófi í iðngrein, t.d. húsasmíði er æskilegt
  • Metnaður til að vaxa í starfi
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og góð tölvukunnátta
  • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla í verkefnastjórnun er kostur
  • Þarf að hafa góða ensku og íslensku kunnáttu.
  • Getur hentað nýútskrifuðum
Fríðindi í starfi
  • Bifreið til umráða og sími
Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur31. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ByggingafræðingurPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar