Landspítali
Landspítali
Landspítali

Iðjuþjálfi - fjölbreytt starf á Laugarásnum, meðferðargeðdeild

Viltu öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins!

Iðjuþjálfun vill ráða til starfa iðjuþjálfa sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi. Laugarásinn er meðferðargeðdeild fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Þungamiðja starfsemi Laugarássins er dagdeild þar sem rúmlega 100 einstaklingar sækja þjónustu en í húsinu að Laugarásvegi er einnig legudeild fyrir 8 þjónustuþega. Starfsemi deildarinnar einkennist af góðum starfsanda, samheldni og virkri og stöðugri framþróun.

Við leitum eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að búa yfir skapandi hugsun og hafa metnað og áhuga á að starfa við endurhæfingu ungra einstaklinga. Starf iðjuþjálfa á Laugarásnum er fjölbreytt og skemmtilegt. Mikið er lagt upp úr virku umbótastarfi og lögð er áhersla á virka þátttöku iðjuþjálfa og annarra fagstétta þegar kemur að því að þróa og bæta þjónustuna.

Iðjuþjálfar á Laugarásnum starfa sem málastjórar líkt og aðrir fagaðilar. Hlutverk málastjóra er fjölbreytt og felst m.a. í mati á þörfum einstaklinga, mati á geðrænum einkennum og eftirfylgd, þróun meðferðaráætlana sem mæta þörfum hvers og eins og vöktun og mat á árangri þjónustunnar. Málastjóri ber ábyrgð á almennum þáttum meðferðarinnar, samskiptum við aðstandendur og heldur utan um þá meðferð og endurhæfingu sem einstaklingurinn þarf á að halda.

Ásamt því að starfa sem málastjórar sinna iðjuþjálfar íhlutun, sem felst m.a. í að meta færni, færniþjálfun og ráðgjöf/fræðslu. Einnig eru mörg tækifæri á hópastörfum en bæði innan Laugarássins og innan geðþjónustunnar á sér stað fjölbreytt hópastarf.

Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar
Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar
Málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu sem felur í sér almenna uppvinnslu, greiningu á einkennum, færni og getu sem og gerð meðferðaráætlana
Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi
Markvisst samstarf með fjölskyldum/ aðstandendum
Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
Starfsreynsla sem iðjuþjálfi er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf
Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð23. apríl 2024
Umsóknarfrestur3. maí 2024
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (41)
Landspítali
Yfirlæknir brjóstamyndgreiningar á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingar - Svæfingadeild í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingar - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Yfirsjúkraþjálfari við sjúkraþjálfun Landspítala á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Gjörgæsla í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - útgáfa auðkenniskorta í nýliðamóttöku Landspítala
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - Umönnunarstörf innan bráða- lyf og endurhæfingarþjónustu á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / Hjúkrunarfræðingar á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild B6
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur H
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri á rannsóknarkjarna Landspítala
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Yfiriðjuþjálfi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025
Landspítali