Samherji Fiskeldi
Samherji Fiskeldi
Samherji Fiskeldi

Umsjónarmaður verksamninga á sviði vélbúnaðar

Umsjónarmaður verksamninga á sviði vélbúnaðar ber ábyrgð á þróun, uppsetningu og viðhaldi á vélbúnaði verkefnisins. Umsjónarmaður verksamninga vélbúnaðar stýrir og samhæfir hönnun og framkvæmd vélbúnaðarlausna með áherslu á hagkvæmni, öryggi og gæði.

Umsjónaramaður verksamninga tryggir að allur vélbúnaður sé rétt uppsettur, gangi óaðfinnanlega og uppfylli bæði öryggiskröfur og hönnunarforsendur.

Umsjónarmaður verksamninga á sviði vélbúnaðar heyrir undir verkefnastjóra vélbúnaðar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð og umsjón með gerð verksamninga, yfirferð og samþykki innan verksviðs.
  • Tryggja að verksamningar séu í samræmi við lög, reglugerðir og stefnu fyrirtækisins.
  • Framkvæmd áhættugreiningar á samningum, þ.m.t. fjárhagslegt mat og áhættustýring.
  • Eftirlit með framgangi verkefna í samræmi við samningaskilyrði.
  • Samræma og stýra verklagi við samningagerð og eftirfylgni.
  • Halda utan um skjalavistun og öll formleg gögn sem varða samninga.
  • Úrvinnsla ágreiningsmála sem upp koma vegna samninga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Haldbær reynsla af samningagerð, reynsla af samningagerð á sviði framkvæmda er kostur.
  • Þekking á vélbúnaði og regluverki varðandi hann.
  • Færni í samskiptum og samvinnu.
  • Góð enskukunnátta og hæfni til að vinna í alþjóðlegu umhverfi.
  • Skipulagshæfni og nákvæmni.
Auglýsing birt8. október 2024
Umsóknarfrestur21. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Auðlindagarðurinn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar