Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar var stofnuð í október 1997. Frá upphafi hefur VBV haft það að leiðarljósi að leysa verkefni fljótt og örugglega með gæði í fyrirrúmi. Við erum með vottað ISO 9001 gæðastjórnunarkerfi.
Starfsmenn VBV hafa yfir 25 ára reynslu í hönnun samgöngumannvirkja, burðarþolshönnun og vega- og gatnahönnun. Við erum lítill og sveigjanlegur hópur verkfræðinga sem leggur sig fram um að finna hagkvæmar og góðar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
Eftirlitsmaður
Um er að ræða starf við eftirlit og umsjón með nýbyggingu og viðhaldi samgöngumannvirkja og öðrum verkframkvæmdum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit og umsjón með nýbyggingu samgöngumannvirkja
- Eftirlit og umsjón með viðhaldi samgöngumannvirkja
- Samvinna við aðra eftirlitsaðila VBV
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verklegum framkvæmdum eða eftirlitsstörfum
- Próf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tæknifræði, iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun
- Almenn tölvuþekking
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Samskiptahæfni, ásamt áhuga og reynslu við að vinna í teymi
Auglýsing birt9. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Ökuréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís
Sérfræðingur á sviði straum- og/eða vatnafræði
Verkís
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Viltu ganga til liðs við hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar
Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur
Machine Learning Engineer
Marel