Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli

Setbergsskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara á yngsta stig fyrir skólaárið 2025 - 2026.

Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2025.

Setbergsskóli var stofnaður árið 1989 og eru nemendur um 430 talsins auk þess sem við skólann er starfrækt sérdeild fyrir börn með einhverfu. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi sem býður upp á mikla möguleika til útiveru.

Góður starfsandi og jákvæð samskipti einkenna starfsmannahópinn og er vellíðan nemenda og starfsfólks ávallt höfð að leiðarljósi. Við skólann er unnið metnaðarfullt starf með sérstakri áherslu á teymiskennslu, leiðsagnarnám og vaxandi hugarfar, fjölbreytt námsumhverfi, læsi, sköpun, lýðræði og uppbyggjandi endurgjöf. Allir nemendur í 5. - 10. bekk hafa spjaldtölvur til umráða og yngri nemendur hafa einnig aðgang að slíkum tækjum.

Einkunnarorð skólans eru virðing, víðsýni og vellíðan og grundvallast starf skólans á þeim gildum. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði SMT um jákvæða skólafærni og samkvæmt hugmyndafræði Olweusar gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Nánari upplýsingar um skólann og það öfluga starf sem þar er unnið er að finna á heimasíðu skólans.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Annast almenna kennslu og umsjón á yngsta stigi.
  • Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk.
  • Stuðla að velferð og öryggi nemenda í samstarfi við foreldra og fagaðila.
  • Vinna samkvæmt stefnu og gildum skólans.
  • Samstarf við starfsfólk sérdeildar vegna nemenda með einhverfu.
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.

Menntunar - og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn).
  • Haldgóð þekking á kennslufærði námsgreina á yngsta stigi.
  • Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum.
  • Jákvæðni og vilji til að ná árangri í starfi.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Mjög góð íslenskukunnátta.

Gerð er krafa um hreint sakavottorð við ráðningu.

Nánari upplýsingar um starfið veitir María Pálmadóttir, skólastjóri, í síma 5651011 eða í gegnum netfangið [email protected]

Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni http://www.setbergsskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2025.

Greinargóð ferilskrá og leyfisbréf fylgi umsókn.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur17. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Teymisstjóri í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Náms- og starfsráðgjafi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skólastjóri - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarfsmaður í framkvæmda- og rekstrardeild
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri Nýsköpunarseturs
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skapandi sumarstörf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi – Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í miðdeild – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í yngri deild - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - frístundastarf fyrir fötluð börn og ungmenni - Vinaskjól og Kletturinn
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi- Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Dönskukennari á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skrifstofustjóri - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær