Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstig - Áslandsskóli

Áslandsskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara á miðstigi skólaárið 2025-2026

Ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst 2025

Áslandsskóli var stofnaður árið 2001 og er staðsettur í Áslandsshverfi í Hafnarfirði. Áslandsskóli er heildstæður grunnskóli með 1.-10.bekk og eru nemendur um 450 talsins. Einkunnarorð Áslandsskóla eru samvinna, ábyrgð, tillitsemi og traust. Áslandsskóli er heilsueflandi grunnskóli og er unnið markvisst að þeim málum innan skólans. Lögð er áhersla á að nemendur fái námsefni við hæfi og þrói þannig og þroski hæfileika sína með markvissum hætti. Í skólanum er lögð áhersla á vellíðan nemenda og góðan námsárangur.

Í skólanum er unnið eftir SMT skólafærni þar sem lögð er áhersla á að nálgast nemendur á jákvæðan hátt, gefa góðri hegðun gaum, styrkja og efla jákvæð samskipti milli nemenda og skapa jákvæðan skólabrag.

Skólinn byggir stefnu sína á fjórum stoðum náms og menntunar sem eru:

  • Allar dygðir
  • Hnattrænn skilningur
  • Þjónusta við samfélagið
  • Að gera allt framúrskarandi vel

Hver árgangur mætir a.m.k. einu sinni í viku í morgunstund á sal. Morgunstundir eru vettvangur til að vinna með dygðir og stoðir skólans.

Áslandsskóli er símalaus skóli frá 1.-7.bekk.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Annast almenna kennslu á miðstigi
  • Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
  • Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagaðila
  • Vinnur samkvæmt stefnu skólans þar með talið eftir SMT skólafærni
  • Vinnur eftir stefnu skólans í eineltis- og forvarnarmálum

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf til kennslu (Leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Góð og víðtæk reynsla á kennslu í grunnskóla
  • Góð þekking á SMT skólafærni
  • Haldgóð þekking á kennslufræði námsgreina á miðstigi
  • Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Mjög góð íslenskukunnátta

Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Elfa Guðmundsdóttir skólatjóri, [email protected], og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri [email protected].

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við KÍ.

Umsóknarfrestur er til og með 21.apríl 2025

Greinargóð ferilsskrá og leyfisbréf fylgi umsókn.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kríuás 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Teymisstjóri í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Náms- og starfsráðgjafi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skólastjóri - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarfsmaður í framkvæmda- og rekstrardeild
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri Nýsköpunarseturs
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skapandi sumarstörf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi – Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í miðdeild – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í yngri deild - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - frístundastarf fyrir fötluð börn og ungmenni - Vinaskjól og Kletturinn
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi- Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Dönskukennari á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skrifstofustjóri - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær