![Wise lausnir ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/77eed05c-dae9-4aa7-85de-15b1d9693064.png?w=256&q=75&auto=format)
Wise lausnir ehf.
Wise er leiðandi upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, þjónustu og innleiðingu á breiðu úrvali viðskipta- og rekstrarlausna sem hjálpa viðskiptavinum að öðlast samkeppnisforskot. Vöruframboð okkar samanstendur af hýsingu og rekstrarþjónustu ásamt heildarlausnum á sviði viðskipta fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög.
Hjá Wise starfa tæplega 160 sérfræðingar á starfsstöðvum félagsins í Reykjavík og á Akureyri. Við erum fjölbreyttur hópur fólks sem eigum það sameiginlegt að brenna fyrir upplýsingatækni, nýsköpun og árangri viðskiptavina.
Wise er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem leitast er við að auka fjölbreytileika í ráðningum. Við leggjum áherslu á hvetjandi starfsumhverfi með markvissri fræðslu og þjálfun, að starfsfólki líði vel í vinnunni og að starfsandi sé eins og best verður á kosið. Jafnframt er boðið upp á samgöngu- og heilsustyrk til starfsmanna.
Fyrirtækið býður upp á samkeppnishæf laun og hlaut jafnlaunavottun 2021 og viðurkenningu FKA Jafnvægisvogarinnar 2022.
![Wise lausnir ehf.](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-11edb09f-b2a6-4011-9b08-e8f6d8e4d1ef.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Tech Lead
Ertu skapandi og lausnamiðaður einstaklingur með brennandi áhuga á tæknilausnum? Við í vöruþróun viðskiptalausna hjá Wise leitum að Tech Lead sem vill taka þátt í að móta framtíð hugbúnaðarlausna fyrir Business Central. Í þessu hlutverki munt þú vinna náið með þróunarteymi okkar til að tryggja gæði, móta tæknilega stefnu og leiða framúrskarandi lausnir sem skapa virði fyrir viðskiptavini.
Ef þú hefur gaman af því að takast á við krefjandi verkefni, vinna í teymi og hefur ástríðu fyrir nýsköpun og vöruþróun, þá erum við að leita að þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun og þróun tengd Business Central
- Veita þróunarteymi ráðgjöf og leiðsögn til að tryggja gæði og skilvirkni
- Skilgreina og viðhalda stöðlum og ferlum fyrir hugbúnaðarþróun
- Tryggja að verkefni gangi samkvæmt áætlun og nái settum markmiðum
- Framkvæma kóðarýni og leggja til nýjungar og tæknilegar lausnir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða tengdum greinum
- Þekking og / eða áhuga á Business Central
- Lausnamiðuð nálgun og færni í að leysa flóknar tæknilegar áskoranir
- Ástríða fyrir vönduðum og vel skrifuðum kóða
- Frumkvæði, góð samskiptafærni og hæfni til að skilja og vinna með þarfir hagaðila
- Áhugi á sjálfvirknivæðingu og nýjungum í tækniþróun
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 91, 600 Akureyri
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hönnun ferlaHugbúnaðarprófanirInnleiðing ferlaLeiðtogahæfniMicrosoft Dynamics 365 Business Central
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Teymisstjóri í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Ísbúð Huppu](https://alfredprod.imgix.net/logo/39db4f3c-19ec-426a-bd89-3c162757cb12.png?w=256&q=75&auto=format)
Svæðisstjóri
Ísbúð Huppu
![Terra hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b52294a-d6e0-4445-97d3-5c69a58ecc22.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Rekstrarstjóri - Vestuland
Terra hf.
![Travel Connect](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c9ec444-ec74-4a7f-b256-3da7faa75139.png?w=256&q=75&auto=format)
Project Manager
Travel Connect
![Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-401930b5-a5f1-4d29-832e-93e21d67f651.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Vilt þú stýra miðasölu og gestastofu Hörpu?
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8e894d56-533e-4cde-bea3-dc4547bdff05.png?w=256&q=75&auto=format)
VERKEFNASTJÓRI FRAMKVÆMDARSVIÐS
atNorth
![Íslandsbanki](https://alfredprod.imgix.net/logo/6a1e6534-11b5-485b-ac29-af92dec2ee42.png?w=256&q=75&auto=format)
Öryggisstjóri öryggislausna
Íslandsbanki
![Skeljungur ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-fe673380-47d2-44c6-9846-cd962a9b318c.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Svæðisstjóri fyrir Suð-vesturland
Skeljungur ehf
![Reykjavíkurborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/6441051b-6a20-46e0-afbe-f39336b30749.png?w=256&q=75&auto=format)
Teymisstjóri hugbúnaðarteymis
Reykjavíkurborg
![VSB verkfræðistofa](https://alfredprod.imgix.net/logo/e56d58fc-2da5-4228-8044-90ec54de5e07.png?w=256&q=75&auto=format)
Sviðsstjóri samgöngu- og skipulagssviðs
VSB verkfræðistofa
![NunaGreen A/S](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-936fe692-3cff-4951-aa7b-d556d0e2f276.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Project manager, construction project in Disko Bay Greenland
NunaGreen A/S
![Skátafélagið Svanir](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-951a80e6-2899-415a-b8ba-56af0d17d7a8.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Skólastjóri útilífsskóla Svana
Skátafélagið Svanir