Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Rekstrarstjóri - Vestuland

Við erum að leita að öflugum, metnaðarfullum aðila með framúrskarandi þjónustulund til að halda utan um rekstur starfsstöðvar Terra á Vesturlandi sem staðsett er á Akranesi.

Ef áhugi þinn og hæfileikar liggja á sviði stjórnunar, þjónustu og samskipta og þú ert bæði jákvæður og lausnamiðaður einstaklingur að eðlisfari, þá hvetjum við þig til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með daglegum rekstri starfsstöðvar
  • Starfsmannahald
  • Eftirlit með tekjum og kostnaði
  • Samskipti við birgja og viðskiptavini
  • Tilboðsgerð til viðskiptavina og sköpun nýrra viðskiptatækifæra
  • Þátttaka í stjórnendafundum og stefnumótun
  • Önnur tilfallandi verkefni
 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun/reynsla sem nýtist í starfi
  • Stjórnunarreynsla æskileg
  • Leiðtogahæfni og góð færni í mannlegum samskiptum
  • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Mjög góðir skipulagshæfileikar og hæfni til að vinna undir álagi
  • Lausnahugsun, teymishugsun og jákvætt hugarfar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
 
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðasel 15, 301 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar