![Bauhaus](https://alfredprod.imgix.net/logo/d22833a7-7912-4d37-aefa-fb29c6fac725.png?w=256&q=75&auto=format)
Bauhaus
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.
![Bauhaus](https://alfredprod.imgix.net/cover/f30d6e09-053f-47b3-99f8-01f8a4f7d953.png?w=1200&q=75&auto=format)
Deildarstjóri Garðalands
Býrð þú yfir leiðtogahæfileikum og vilt vinna í líflegu umhverfi?
BAUHAUS óskar eftir jákvæðum og ábyrgðarfullum leiðtoga í stöðu deildarstjóra sem hefur umsjón með Garðalandi. Í Garðalandi er mikið úrval af árstíðarvöru s.s. grill, garðhúsgögn, blóm og plötur, garðverkfæri og margt fleira. Um ræðir árstíðarbundna deild sem tekur breytingum a.m.k. tvisvar á ári þar sem deildarstjóri gegnir lykilhlutverki.
Deildarstjóri sér um lokun verslunar ákveðna virka daga ásamt umsjón verslunar fjórðu hverju helgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Ábyrgð á þjónustu viðskiptavina, útliti deildar og vörutilvist
-
Dagleg verkstjórn, mannaforráð og vaktaskipulag
-
Umsjón með árstíðarbreytingum
-
Virk þátttaka í daglegum verkefnum
-
Samskipti við innkaupadeild og vörubirgja
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
-
Leiðtogahæfileikar
-
Lipurð í samskiptum og samstarfi, rík þjónustulund og jákvætt hugarfar
-
Sjálfstæð vinnubrögð, skipulag, verkvit og frumkvæði
-
Áhugi og metnaður til að ná árangri í starfi
-
Góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Gyllti Kötturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5638a52b-1fbf-407e-9bdd-4faddb70ea15.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í tískuvöruverslun
Gyllti Kötturinn
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
![Verkfærasalan ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-eb2b2952-8d83-45b7-9211-4eb3ccafd7a5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf
![Rafvörumarkaðurinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/154798e2-2577-42ad-836e-58a40be48ce0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
![Eyesland Gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-35e68e7e-2569-42f4-9f0b-c60c977b9277.png?w=256&q=75&auto=format)
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun
![Augað gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-ef32df8c-a671-43d8-9c11-37bd575f0c82.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
![Terra hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b52294a-d6e0-4445-97d3-5c69a58ecc22.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Rekstrarstjóri - Vestuland
Terra hf.