
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Þjónustustjóri Akureyri
Eitt stærsta og öflugasta ræstingafyrirtæki landsins óskar eftir að ráða drífandi Þjónustustjóra vegna aukinna umsvifa og fjölgunar verkefna. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir metnaðarfullan aðila hjá einni virtustu ræstingaþjónustu landsins. Starfstöð Þjónustustjóra er á Akureyri . Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Fylgjast með og meta frammistöðu starfsmanna og veita þeim endurgjöf
-
Setja markmið og vinna að stöðugum umbótum
-
Aðstoð við ráðningu, þjálfun og þróun starfsmanna í ræstingum
-
Tryggja að allar ræstingar fylgi gæðakröfum Svansins
-
Tryggja hagkvæmi í efniskostnaði og annarra auðlinda
Önnur verkefni frá Sviðstjóra þjónustusviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Geta til þess að setja sig í spor annara er mikilvæg
-
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð ásamt mikilli skipulagshæfni
-
Rík þjónustulund og þægilegt viðmót ásamt góðri hæfni í mannlegum samskiptum
-
Íslensku- eða ensku kunnáttu í rituðu og töluðu máli
-
Hæfni til þess að vinna undir álagi og að halda mörgum boltum á lofti í einu
Bílpróf er nauðsynlegt
Annað:
-
Umsækjandi þarf að vera orðinn 25 ára
-
Umsækjandi þarf að skila inn sakavottorði
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Furuvelllir 1
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (8)

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Þjónustu- og upplifunarstjóri Krónunnar
Krónan

Endurmenntunarstjóri Háskóla Íslands
ENDURMENNTUN HÍ

Svæðisstjóri fyrir Suð-vesturland
Skeljungur ehf

Verkefnastjóri í félagsmiðstöð – Öldutúnsskóli – Félagsmiðstöðin Aldan
Hafnarfjarðarbær

Viðskiptastjóri fyrirtækja
VÍS

Öryggisstjóri öryggislausna
Íslandsbanki

Fjölbreytt sumarstörf hjá Ljósleiðaranum
Ljósleiðarinn