Ísbúð Huppu
Ísbúð Huppu
Ísbúð Huppu

Svæðisstjóri

Ísbúð Huppu óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í starf svæðisstjóra. Svæðisstjóri sinnir meðal annars reglubundnu eftirliti með öllum 10 verslunum Huppu, innra eftirliti og samskiptum við verslunarstjóra.

Starfið heyrir undir framkvæmdarstjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Reglubundið eftirlit með verslunum 
  • Innra eftirlit
  • Birgðastjórnun og greining á vörukaupum
  • Móttaka og úrvinnslá á skýrslum Heilbrigðiseftirlitsins 
  • Samskipti við verlunarstjóra og stjórnendur fyrirtækisins 
  • Önnur tilfallandi verkefni

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Sjálfstæði og góð skipulagshæfni
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Ökuréttindi
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Ármúli 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar